Leit

DVD/CD
Myndform leggur áherslu á persónulega og góða þjónustu og leiðbeinir viðskiptavinum í gegnum ferlið til að tryggja að varan uppfylli allar væntingar.

Margir möguleikar eru á þessu sviði bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við höfum framleitt fjöldan allan af DVD titlum fyrir leigu og sölumarkaðinn. Við tökum að okkur alla mynd-, hljóð-, og grafíkvinnslu sem þörf er á. Einnig bjóðum við uppá að hanna kápur og bækur í hulstur fyrir DVD og CD.   

Við getum tekið hvaða format sem er og sett á DVD. T.d. Hi8, VHS, DV, DVCPro, DV Cam o.s.f.

Tækjabúnaður okkar er einn sá besti á landinu og þótt víðar væri leitað. Myndform hefur til dæmis þrjár DVD authoring tölvur frá Sonic Solutions og við framleiðum meðal annars DVD titla fyrir stærsta dreifingarfyrirtæki í skandinavíu.

Einnig getum við fjölfaldað CD-R, DVD, Blu-Ray og prentað á diska.
 
Við getum boðið viðskiptavinum okkar uppá fulla þjónustu í tengslum við útgáfu á DVD eða CD diskum. Við setjum upp, hönnum, fjölföldum, pökkum og plöstum DVD/CD fyrir viðskiptavini. Við skilum af okkur fullunnri vöru sem er tilbúin til dreifingar.

Nýtt í DVD


Einu Sinni Var - Alhe...


Einu Sinni Var - Amer...

Nýtt í Tölvuleikir


assassin's creed unity


assassin's creed rogue